Þann 4. maí s.l. undirrituðu Gísli Halldór bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og Keran Stueland Ólason fyrir hönd Vestfirskra Ævintýraferða samning um almenningssamgöngur í Ísafjarðarbæ, sem og skólaakstur í Skutulsfirði árin 2017-2021. Eins og segir er samningurinn til fjögurra ára, og með möguleika á tveggja ára framlengingu. |
|
Dagsetningar
December 2019
Flokkar |