Strætisvagnar
Við vinnum í samstarfi við Ísafjarðabæ með áætlunar ferðir strætó alla virka daga. Ferðirnar eru settar upp í samstarfi við Ísafjarðabæ og heimamenn. Ferðirnar eru til að tengja saman byggðarkjarna Ísafjarðarbæar. Aksturinn á að nýtast íbúum til að komast í og úr skóla eða vinnu og er áætlunin sniðin að því. Einnig hafa verið bætt við ferðum til að íbúar geti nýtt sér þjónustu á vegum sveitafélagsins, ríkis og einkaðila sem einungis er í boði á Ísafirði.
Fjórar línur tengja saman byggðarkjarnana: Ísafjörður - Holtahverfi, Ísafjörður - Hnífsdalur, Ísafjörður - Suðureyri, Ísafjörður - Flateyri / Þingeyri |
Þar að auki er í boði frístundarúta milli Ísafjarðar, Hnifsdal og Bolungarvíkur.
Verðskrá
Ein ferð
Fullorðnir 350 kr Elli- og örorkulífeyrisþegar 210 kr Námsmenn 18 - 25 ára 210 kr Börn undir 18 ára aldri 0 kr 25 miða afsláttar kort Fullorðnir 6.550 kr Elli- og örorkulífeyrisþegar 3.950 kr Námsmenn 18 - 25 ára 3.950 kr |
ATH.
|
Afsláttarmiðar eru seldir um borð í vögnunum og á skrifstofu Ísafjarðabæjar.
Áætlunarferðir Strætó
Holtahverfi - Miðbær
Miðbær - Holtahverfi
12:00* 13:00 14:00 15:10 16:45 17:30 18:00 |
Holtahverfi - Miðbær
07:20 07:40 12:50* 16:00 16:55 |
*Aðeins á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum
Hnífsdalur - Miðbær
Miðbær - Hnífsdalur
07:30 12:30* 14:00 14:40 16:25 17:00 18:25 |
Hnífsdalur - Miðbær
07:40 12:40* 14:10 14:50 16:35 17:10 18:35 |
*Aðeins á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum
Stoppað er við Strandgötu 7a og Ísafjarðarvegi 4 í Hnífsdal, og Pollgötu á Ísafirði (bakvið Hótel Ísafjörður)
Ísafjörður - Suðureyri
Frá Ísafirði
06:30 12:00* 15:10 17:30 |
Til Suðureyrar
07:00 12:30* 15:35 17:55 |
Frá Suðureyri
07:25 12:30* 15:40 18:00 |
Til Ísafjarðar
07:45 13:00* 16:05 18:25 |
*Aðeins á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum
Stoppað er við gamla Sparisjóðs/Póst húsið og Pollgötu á Ísafirði (bakvið Hótel Ísafjörður).
Þingeyri - Flateyri - Ísafjörður
Frá Þingeyri
06:55 12:30* 14:30 16:30 |
Flateyri
07:25 13:00* 15:00 17:00 |
Til Ísafjarðar
07:55 13:30* 15:30 17:40 |
Frá Ísafirði
11:00* 13:00 15:30 18:00 |
Flateyri
11:25* 13:25 15:55 18:30 |
Til Þingeyrar
12:00* 13:55 16:25 19:00 |
*Aðeins á þriðjudögum og fimmtudögum
Stoppað er við N1 sjoppuna á Þingeyri og á Flateyri, og Pollgötu á Ísafirði (bakvið Hótel Ísafjörður).
Frístundarúta
Vetrar áætlun
Hefst 2. september
Ísafjörður - Hnífsdalur - Bolungarvík
Hafraholt-
13:50* 14:50 15:50 16:50 17:50 |
Torfnes 13:00*
14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 |
Pollgata 13:02*
14:02 15:02 16:02 17:02 18:02 |
Hnífsdalur 13:10*
14:10 15:10 16:10 17:10 18:10 |
Bolungarvík 13:20*
14:20 15:20 16:20 17:20 18:20 |
* Aðeins á föstudögum
Bolungarvík - Hnífsdalur - Ísafjörður
Bolungarvík 13:30*
14:30 15:30 16:30 17:30 18:30 |
Hnífsdalur 13:40*
14:40 15:40 16:40 17:40 18:40 |
Pollgata 13:43*
14:43 15:43 16:43 17:43 18:43 |
Torfnes 13:45*
14:45 15:45 16:45 17:45 18:45 |
Hafraholt 13:50*
14:50 15:50 16:50 17:50 18:50 |
* Aðeins á föstudögum
ATH. Tímasetningar á Holtahverfi, Pollgötu og í Hnífsdal eru einungis til viðmiðunnar.
Farið er frá Torfnesi á heila tímanum og úr Bolungarvík á hálfa tímanum.
Stoppað er: Bolungarvík - Hrafnaklettur og Íþróttamiðstöðin Árbær (sundlaugin).
Hnífsdal - Strandgötu 7a og Ísafjarðarveg 4,
Ísafirði - Íþróttahúsið á Torfsnesi, Pollgötu (bakvið Hótel Ísafjörður), Krók, Hafraholt og
Brúanesti (gatnamót Tunguskógs og Skutulsfjarðarbraut).
Hnífsdal - Strandgötu 7a og Ísafjarðarveg 4,
Ísafirði - Íþróttahúsið á Torfsnesi, Pollgötu (bakvið Hótel Ísafjörður), Krók, Hafraholt og
Brúanesti (gatnamót Tunguskógs og Skutulsfjarðarbraut).