Um okkurVið erum rótgróið rútufyrirtæki sem hefur þjónustað heimamenn og ferðamen til margra ára. Þar á meðal þjónustað áætlunarferðir strætó hjá ísafjarðarbæ, skemmtiferðaskipa og sérferðir. Markmið okkar er að bjóða uppá örugga og góða þjónustu. Enginn verkefni eru of stór eða smá, við sérsníðum hverja ferð fyrir sig eftir þörfum hvers og eins, með möguleika á öllu inniföldu, þar á meðal góða skapið.
Höfuðstöðvar okkar eru við Sindragötu 15 á Ísafirði, en við getum tekið að okkur verkefni um allt land. |
Þú finnur okkur hér:
Sindragata 15, 400 Ísafjörður, Ísland.